måndag, april 03, 2006

bloggkramp

Allt í einu datt mér í hug að það gæti nú verið bæði fróðlegt og skemmtilegt fyrir ykkur lesendur góðir að fá hérna eina færslu á íslensku. Þið vitið, það er orðið svolítið strembið fyrir vesalings hausinn á mér að veltast alltaf um með tvö tungumál masandi og þrasandi í kapp við hvort annað. Ég tala og lifi algjörlega á íslensku og hugsa svona frekar óhikað einungis á íslensku... en svo er ég alltaf með hugann við þennan blessaða blogg minn (sem ég varla skil að fólk skuli nenna að lesa vegna þess að mér finnst ég bara vera orðin eitthvað svo leiðinleg eftir að ég byrjaði að vinna) og þá auðvitað fer ég alveg sjálfvirkt að að hugsa í sænskum orðum. Og þetta endar allt í einhverri svakalegri súpu.

Þetta er sem sagt farið að reyna svolítið á getuna og ég einfaldlega finn að það er orðið erfiðara að koma orðunum frá mér.

Sænskan er jú auðvitað bara svona... hobbí.
Íslenskan er alltaf sú sem býr í hjartanu

5 Comments:

Blogger Silverfisken said...

jag vill förstå

3/4/06 11:12  
Blogger Liza said...

Åhh, jag förstod ganska mycket och blev så glad!
Lite fastnade på Island och uppenbarligen sitter det kvar. Nu måste jag ju bara underhålla det lite och detta blev ett perfekt tillfälle. Takk!

3/4/06 11:36  
Blogger eff said...

Svenskan är en hobby medan isländskan bor i hjärtat? Svårt, kan ju ingen isländska allt, gissar.

Och varför fick jag för mig att bilden föreställde en nazistisk kondom. Jag borde skjutas på momangen.

3/4/06 18:11  
Anonymous Anonym said...

jag forstar med :) fodd pa island, uppvuxen i sverige och bor nu i england. det ar svart att ha en massa olika sprak i huvudet, men kul anda, att dom pa nagot satt lyckas fa plats. sjalv har jag islandskt vokabluar som en femaring ca, men forsoker anda! rosalega gamann ad finna thennan blogg, er rett kominn ur ferdalagi til islands, thad var alveg aedislegt :) skitakuldi og rok i alla viku!! ha ha! enn nuna er fristid mitt fullt af kleinum og flatkokum.. mums!
ser fram emot att fortsatta lasa mer av dig!

4/4/06 14:46  
Blogger Svala said...

Silverfisken, du brukar ju vara bra på det här. No? Det handlar mest om en konflikt mellan språken i mitt huvud.

Liza, tufft! :)

Eff, jo men du förstod lite där allt! Och ja, jag håller med om bilden. Jag hämtade den efter en omgång på google.

Linda, um að gera að halda málinu við. Þetta var nú bara mjög vel skrifað hjá þér miðað við að þú sért ekkert alin upp hérna heima. Kökur og kleinur, jújú :) Það er alveg eðal!

4/4/06 20:28  

Skicka en kommentar

<< Home